Skilmálar

Við vörusölu vegna netviðskipta ber viðskiptavinur ábyrgð á sendingarkostnaði.

Við vöruskil er allur sendingarkostnaður á ábyrgð kaupanda og greiðist alfarið af honum. Ef vara er endursend til Friðheima ehf skal viðskiptavinur nota upprunalegar umbúðir eða aðrar fullnægjandi umbúðir til að tryggja að varan skemmist ekki í flutningum. Einnig skal viðskiptavinur tryggja vöruna gegn flutningsskemmdum ef unnt er. Viðskiptavinur ber ábyrgð á vörunni frá því hún er send og þar til Friðheimar ehf. hefur móttekið hana, þ.m.t. skemmdum, hvarfi vörunnar eða eyðileggingar hennar.

Verð og verðbreytingar
Allt verð á síðunni er með vsk. 
Allt verð er birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.

Vakinn Certified

clean-safe

SAF Award 2017

Tripadvisor - Certificate of exellence 2019

Friðheimar hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019