Bókunarskilmálar
Sé um afbókun að ræða þarf að senda skriflega tilkynningu um það eins fljótt og auðið er á fridheimar@fridheimar.is
Afbókunargjald:
Friðheimar ehf. áskilur sér rétt til að halda eftir afbókunargjaldi eins og hér segir fyrir fyrirfram bókaða þjónustu.
Tími afbókunar | Afbókunargjald |
1 - 6 dögum fyrir komu | 50% af heildarupphæð |
Samdægurs | Engin endurgreiðsla |
Seinkun á hópi:
Ferðaskipuleggjendur og einstaklingar eru vinsamlegast beðnir um að virða bókaðan tíma. Seinkun um meira en 15 mín getur valdið því að ekki sé hægt að uppfylla þjónustuna en greiða verður fullt verð fyrir bókaða þjónustu. Ef um óhjákvæmilega seinkun er að ræða er mikilvægt að tilkynna það eins fjlótt og auðið er í síma 486 8894.
Barnaafsláttur:
Börn 6 til 14 ára greiða hálft gjald fyrir viðburði og súpu með meðlæti í fylgd með fullorðnum.
Börn 5 ára og yngri fá frítt á viðburði og tómatsúpu með meðlæti í fylgd með fullorðnum.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Cancellation policy
We require 7 days cancellation notice prior to your scheduled booking, otherwise a cancellation fee will be charged. A written cancellation must be sent to fridheimar@fridheimar.is
Cancellation fee:
Friðheimar reserves a right to keep a cancellation charge according to following:
Cancellation time | Cancellation charge |
1 - 6 days before event | 50% of total price |
Same day | No refund |
If a group is delayed:
Travel agencies and private travellers are asked to please respect their appointed booking time. A delay of more than 15 minutes can cause that the service cannot be fulfilled, but a full price must be payed for a booked service. If there is an unavoidable delay it must be announced to Friðheimar as soon as possible by telephone (+354) 486 8894
Children discount:
Children 6 - 14 years pay 50% for services, and Tomato soup with accompaniment if travelling with adult.
Children 5 years and younger get sevices and Tomato soup with accompaniment for free if travelling with adult.