Vefverslun
Velkomin í vefverslunina okkar!
í ljósi aðstæðna höfum við bætt ferska grænmetinu okkar inn í vefverslunina. Núna getur þú átt snertilaus viðskipti í gegnum netið í sófanum heima og getur svo kíkt á rúntinn til okkar að sækja. Þeir sem eru í sóttkví eru vinsamlegast beðnir um að hringja á undan sér í síma
486 8894 og við förum með pöntunina á tiltekinn stað þar sem hægt er að nálgast hana.