Garðyrkjan
Friðheimabændur leggja áherslu á að rækta tómata með mestu bragðgæðum
sem völ er á og í góðri sátt við náttúruna. Tómatarnir eru ræktaðir allt árið um kring með fullkominni tækni á vistvænan hátt þar sem græn orka, tært vökvunarvatn og
lífrænar varnir gera tómatana ferska og heilsusamlega.